loading

Vörunúmer: 63352

Drykkjarmál m/röri, blátt

Ómissandi glas í ferðalagið! 
Glasið er einangrað og hannað með þeim hætti að það fellur ekki við heldur helst á sínum stað þó það velti örlítið til. Gert úr ryðfríu stáli og er þolmikið og endingargott. Þægilegt lok og rör er á glasinu og lekavarinn einangrandi veggur heldur drykkjum heitum eða köldum svo klukkustundum skiptir. Lok og rör eru gerð úr endurunnu polypropylene sem er laust við BPA efni.

Verð: 6.990 kr.
Magn
 
 
Product info