loading

Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500 

Vörunúmer: NT5782

Forðastautar, Cob-I-Sel, 250stk

Forðastautar með kóbolti, joði, seleni og vítamínum 

19.900 kr.
Magn
 
1
 
Product info

COB-I-SEL 25 færir lambinu nægjanlegt magn kóbalts á vaxtarskeiði þess. Samsetningin hentar einnig til að gefa ám bæði fyrir fengitíma og fyrir burð.

Kóbalt er nauðsynlegt til myndunar á B12 í vömb. B12 vítamín er nauðsynlegt til orkumyndunar í vömb.

Líkaminn á erfitt með að geyma kóbolt og B12 vítamín, því verða jórturdýr að fá það daglega í gegn um fóður. Kóbaltskortur getur haft í för með sér að lömb verða lítil og kjötgæði slök.

Innihaldsefni: Kóbalt, joð, selen, fjölvítamín og kopar

Skammtastærðir: Lömb 1 stautur (frá 5 vikna aldri), ær, 2 stautar