loading

Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500 

Vörunúmer: NT0685

Lamb Defence, 100mL

Öflugur stuðningur við nýfædd lömb, inniheldur broddmjólk og eggjaprótín

 

 

Verð: 3.990 kr.
Magn
 
1
 
Product info

Hét áður Lamb-Care

Innilheldur broddmjólk, eggjaprótín og snefilefni sem styðja við heilbrigði lambsins á hinum viðkvæmu fyrstu dögum.
Lamb Care virkar á örfáum mínútum, veitir lambinu orku til að komast á spena, veitir vörn gegn sýkingum og stuðlar að vexti heilbrigðrar þarmaflóru.

Inniheldur: Kókosolíu, maísolíu, eggjaprótein, þurrkuð broddamjólk úr nautgripum og mysuprótein

Skammtastærð: Eitt pumpuslag, gefur 2mL. Flaskan dugar fyrir 50 lömb

​Innihaldsefni: Kókosolía, maísolía, eggjaprótín, broddmjólkurduft (kúa), mysuprótín