loading

Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500 

Vörunúmer: 1260103

LamBoost, sérverð

Orkuríkt pasta fyrir nýfædd lömb. Inniheldur broddmjólk.

Verð: 4.390 kr.
Magn
 
1
 
Product info

Lambboost er fæðubótaefni sem er auðugt af broddmjólk og næringarefnum og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla og léttra lamba í huga. 

Heilbrigð þarmaflóra - Mjólkursýrugerlar
Eflir ónæmiskerfið - Broddur
Örvandi - Jurtakraftur (kóla, gúarana)
Eykur líkamlegan styrk - Flókin samsetning vítamína og járns
Eykur orku - Nauðsynlegar fitusýru, glúkósi, þríglyseríðar

Auðvelt í notkun, þarf ekki að blanda og kemur með íslenskum leiðbeiningum. Lambboost inniheldur 100 ml eða 50 skammta.