loading

Vörunúmer: 42-51206

Spil, Gestaþrautir, járn

Skemmtilegt þrautaleikfang frá Schmidt fyrir 1-2 leikmenn, 7 ára og eldri. Inniheldur 12 þrautir í formi boginna og samanvafinna málmlengja sem þarf að festa saman og losa í sundur. Ef tekst að leysa 6 af 12 þrautum er leikurinn unninn. Með fylgir lausnahefti. Fæst í blárri álöskju sem hentar vel t.d. á ferðalögum.

Verð: 1.990 kr.
Magn
 
 
Product info

Fjöldi leikmanna: 1-2
Aldur: 7+
Útgefandi: Schmidt
Innihald:
-12 þrautir
-Lausnarblað