loading

Vörunúmer: 49-1055

Spil, Mysterium - Ísl

Þorir þú inn fyrir þröskuldinn á draugasetrinu? Skemmtilegt samvinnuspil fyrir 2-7 leikmenn sem gerist á 3. áratug síðustu aldar. Einn leikmaður fer í hlutverk draugs sem hjálpar hinum leikmönnunum, sem leika miðla, að hafa uppi á morðingja sínum. Til þess sendir draugurinn miðlunum sýnir og miðlarnir reyna að giska á morðingjann, morðvopnið og staðsetningu glæpsins út frá myndrænum vísbendingum. Allir leikmenn hafa sama markmið og sigra eða tapa saman.

Frábært samvinnuspil sem unnið hefur til fjölda verðlauna.

Verð: 9.690 kr.
Magn
 
 
Product info

Fjöldi leikmanna: 2-7
Leiktími: 40 mín.
Aldur: 10+
Innihald:
-Leikborð
-6 kristalskúlur (leikpeð)
-6 umslög
-6 skyggnistigsmerki
-36 skyggnitákn
-1 klukkuborð
-Klukka
-Skyggnitáknasvæði
-4 framvinduspjöld
-54 draugaspil
-54 miðlaspil
-Leikreglur