Fóður fyrir hænuunga frá 0-7 vikna aldurs. Fóðrið inniheldur alla næringu, vítamín og steinefni sem hænuungar þurfa til vaxtar og viðhalds fyrstu 7 vikur lífsins
Vinsælasta fuglafóðrið okkar sem hentar öllum smáfuglum!
Blanda af gómsætum fræjum og korni sem mun laða að mismunandi tegundir fugla í garðinn þinn. Inniheldur öll nauðsynleg næringarefni sem smáfuglarnir þarfnast yfir vetrartímann.