Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Pottahressir hefur áhrif á bakteríurnar í heita pottinum þínum sem valda lykt og skýjuðu vatni. Pottahressirinn útrýmir þessu vandamáli með aðeins 20gr (4 tsk) í 1000L af vatni, en þú þarft að bíða í minnsta kosti 6 klukkustundir eftir að hafa sett Pottahressi út í vatnið áður en þú bætir við venjulegum klór eða brómi til að ná sem bestum árangi.
Pottahressir brýtur niður lífrænu mengunarefnin og ósíanlega úrgang sem stundum er að finna í vatninu og sem getur valdið óþægilegri lykt og minnkað þægindi fyrir pottanotandann. Pottahressir getur einnig bætt skilvirkni Brómhreinsiefnsins.
Leiðbeiningar:
Settu 20g (4tsk) af Spa Shock út í hverja 1000L af vatni. Kveiktu á öllum dælum í minnsta kosti 1 klukkustund til að ná fullum áhrifum. Látið pottinn vera opinn meðan á dælur ganga.
Test-strimlar fyrir heita pottinn. Mæla klór, alkalinity, pH og CYA (Cyanuric Acid).
Mikilvægt er að nota test strimla vikulega til að athuga vatnsgæðin. Passa þarf upp á að geyma strimlana ekki úti, heldur á þurrum stað inni.
Fljótandi hitamælir fyrir sundlaugar eða heita potta.