Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Ómissandi glas í ferðalagið!
Glasið er einangrað og hannað með þeim hætti að það fellur ekki við heldur helst á sínum stað þó það velti örlítið til. Gert úr ryðfríu stáli og er þolmikið og endingargott. Þægilegt lok og rör er á glasinu og lekavarinn einangrandi veggur heldur drykkjum heitum eða köldum svo klukkustundum skiptir. Lok og rör eru gerð úr endurunnu polypropylene sem er laust við BPA efni.
Vandaðir gönguskór úr leðri með Vibram 3D sóla og Gritex sem veitir góða vatnsvörn og öndun.
-Ítölsk hönnun og framleiðsla
-Framleitt með hreinni orku
-Vibram 3D sólar
-Unisex
Þægilegir og sveigjanlegir gönguskór sem eru tilvalnir í lengri gönguferðir. Bólstrun við táberg fyrir aukin þægindi og Vibram sóli sem er með góðu gripi og einstaklega léttur.
AKU SUPERALP NBK veita framúrskarandi þægindi, teknískur skór sem heldur gömlum viðmiðum og gildum sem alhliða gönguskór. Þetta módel er sérstaklega hannað fyrir sanna göngugarpa, sem kjósa langar vegalengdir og helst með miklar byrðar á herðum sér. Tvískiptur þéttleiki í PU innlegginu er hluti af IMS þrír-Exo sólanum sem eru með extra góða púða, veitir góða dempun og höggdeyfingu á grófu undirlagi. Hér er sérstaklega lögð áhersla á þægindi, vatnsvörn og styrk án þess að það bitni á þyngd.
Útdraganlegur á tveim stöðum, gerður úr 7075 hertu áli (Þvermálið er 18 - 16 - 14 mm.). Hæðin er stillanleg upp í 60 til 135 cm. Handfangið er gert til þess að falla vel inn í lófann á þér og ól er til staðar sem hægt er að stilla. Snjóstopparar fylgja stöfunum.
-Þyngd: 650 gr
-Þægilegir í notkun
Útdraganlegur á tveim stöðum, gerður úr 7075 hertu áli (Þvermálið er 18 - 16 - 14 mm.). Hæðin er stillanleg upp í 60 til 135 cm. Handfangið er gert til þess að falla vel inn í lófann á þér og ól er til staðar sem hægt er að stilla. Snjóstopparar fylgja stöfunum.
-Þyngd: 650 gr
-Þægilegir í notkun
Göngustafur frá Vango. Stillanlegur frá 65 til 135 cm.
Þyngd: 268 gr
Gúmmítappar fylgja
Þolmiklar Gore-Tex ökkla legghlífar með góðri vörn gegn álagi og hnjaski, til notkunar á göngu. Krækja að framan til að festa í reimar og stillanleg ól til að setja undir sólann.
-3 laga Gore-Tex, Taslan á efri hluta
-600D pólýester styrking á neðri hluta
-Léttar og þolmiklar
-Hægt að skipta út ól ef þess þarf
-Ein stærð passar á flesta
-Strappi sem festist undir skóinn
-Einstaklega góð krækja og lykkja til að loka legghlífinni
-Stillanlegt með því að vefja utan um skóinn, inniheldur teygjanlegt efni
-Þyngd: 100g parið
Legghlíf frá Terra Nova sem opnast og lokast með frönskum rennilás að framanverðu. Hlífin er vatnsheld og er góð vörn gegn mold og bleitu. Stillanleg teygja er um kálfa og efst svo hún haldist á sínum stað.
-Þyngd: 202 gr
-Vatnsheld
-Andar vel
-Kemur í 2 stærðum: S/M og L/XL
-Litur: Svartur
Legghlíf frá Terra Nova sem opnast og lokast með frönskum rennilás að framanverðu. Hlífin er vatnsheld og er góð vörn gegn mold og bleitu. Stillanleg teygja er um kálfa og efst svo hún haldist á sínum stað.
-Þyngd: 202 gr
-Vatnsheld
-Andar vel
-Kemur í 2 stærðum: S/M og L/XL
-Litur: Svartur
Legghlíf frá Terra Nova sem opnast og lokast með frönskum rennilás að framanverðu. Hlífin er gerð úr GORE-TEX® XCR® sem lætur hana anda mjög vel og er hún sérstaklega hönnuð til þess að passa á hvaða skó sem er. Stillanleg teygja er um kálfa og efst svo hún helst á sínum stað.
-Vatnsheld
-Andar vel
-Kemur í 2 stærðum: S/M og L/XL
-Litur: Svartur
-Passar á alla skó
Gúmmitappar fyrir göngustafi. Passa fyrir flesta göngustafi og koma tveir saman í pakka.