Kaupfélag Borgfirðinga - Egilsholti 1, 310 Borgarnes - Sími 430 5500
Turtle Wax interior 1 Multipurpose Cleaner & Stain Remover er auðveld lausn til að fjarlægja bletti og ólykt af öllum yfirboðum innan í bílum. Þar með talið teppi, sætisáklæði og plöst.
Gamla góða vaxið frá Turtle Wax. Hreinsar djúp óhreinindi og eykur gljáa. Verndar lakkið vel fyrir veðri og vindum.
Leiðbeiningar:
-Gættu þess að bílinn sé hreinn og þurr
-Vinnið á einum fleti í einu, setjið efni í mjúkan bónpúða eða raka klút og nuddið á flötinn með hringhreyfingum
-Leyfðu bóninu að þorna í smá stund og strjúktu svo af með hreinum mjúkum klút.
Stuðararsverta í þrístiloftsbrúsa frá Turtle Wax. Til meðhöndlunar á öllu plasti utan dyra.
-Frískar uppá upplitað plast, gúmmí, vínyl og dekk.
-Auðnotanlegt gel sem lekur ekki.
-Þolir veður og vinda, endist lengi.
Auðvelt að bera á og þurrka af. Gefur góðan glansandi verndarhjúp til lengri tíma án mikillar fyrirhafnar. Bón fyrir allar gerðir lakks.
1.Þrífið bílinn.
2.Þurrkið bílinn.
3.Hristið flöskuna vel.
4.Berið á með mjúkum klút einn part í einu.
5.Leyfið að þorna.
6.Þurrkið af með hreinum þurrum klút.
Turtle Wax Luxe Leather Cleaner and Conditioner er þrívirkur leður hreinsir sem hreinsar, endurlífgar og verndar leður, vínyl og plast.
Leiðbeiningar:
-Hristið brúsa.
-Prufið á lítið áberandi svæði til að byrja með. Sumir fletir geta aflitast, ef það gerist notið ekki vöru.
-Hellið í hreinan, þurrann og litarlausan klút.
-Nuddið í leður, skiljið eftir í 1-2 mín.
-Þurrkið burt með hreinum mjúkum klút.